Beygingarlýsing íslensks nútímamáls

Beygingarlýsingin er safn beygingardæma sem sýnir einstakar beygingarmyndir íslenskra orða.

Stafsetningarorðabókin

2. útgáfa Stafsetningarorðabókarinnar. Ritreglur, endurskoðaðar 2016, eru tengdar flettum orðabókarinnar og sýndar með leitarniðurstöðum. Verkið er í vinnslu.

Íslensk nútímamálsorðabók

Ný íslensk orðabók með um 50 þúsund flettum.

Íslenskt orðanet

Íslenskt orðanet sýnir merkingartengsl íslenskra orða og orðasambanda. Það sameinar hlutverk samheita- og hugtakaorðabókar og kemur að hagnýtum notum við ritun og textagerð.

Málfarsbankinn

Safn stuttra greina um málfarsleg atriði og svör við algengum spurningum um málfar.

Íðorðabankinn

Orðabanki með skýringum og íslenskum þýðingum á hugtökum á meira en 60 sérsviðum. Unnið af sérfræðingum á viðkomandi sviðum.

Íslensk orðsifjabók

Í Íslenskri orðsifjabók eftir Ásgeir Blöndal Magnússon má finna skýringar um myndun og uppruna íslenskra orða.