Áki fannst í 3 gagnasöfnum

Áki Áka Áka|dóttir; Áka|son

Áki k. karlmannsnafn; sbr. nno. og sæ. Åke, d. Åge. Nafnið svarar líkl. til fhþ. Anihho, fsax. Enico sem er einsk. gælumynd af fhþ. ano ‘forfaðir’ eða nöfnum sem höfðu það orð í forlið, en þessi orðstofn an- kemur fyrir í forliðum norr. nafna eins og Áleif(u)r, Ólafur og e.t.v. einnig í Ámundi og Önundur. Sjá Áli og Óli.