Áldi fannst í 1 gagnasafni

Áldi k. fno. nafn á firði eða fjarðarbyggð; sbr. nno. Olden (Stryn, SogFj.). Nafnið er tæpast leitt af alda ‘bára’, fremur tengt alda ‘lægð’ og elding (2), sbr. nno. olde kv. ‘trog’ (a > á í framstöðu).