Álendingur fannst í 3 gagnasöfnum

Álendingur -inn -ings; -ingar

Álandseyjar er kvenkynsnafnorð í fleirtölu sem í eignarfalli beygist Álandseyja. Landið hefur einnig verið kallað Áland (ef. Álands) á íslensku. Íbúar landsins nefnast Álendingar (et. Álendingur). Lýsingarorð dregið af heiti landsins er álenskur.

Lesa grein í málfarsbanka