Ámr fannst í 1 gagnasafni

ámr l. † ‘dökkleitur’, sbr. áma ‘tröllkona’ og †Ámr jötunheiti, †Ámsvartnir goðsögulegt nafn á stöðuvatni, †Ámgerður tröllkonunafn. Líkl. sk. fe. ōm ‘ryð’ og upphafleg merk. sennilega ‘ryðbrúnn’ e.þ.u.l. Sjá áma (1-3).