Ámundur fannst í 1 gagnasafni

Ámundi, Ámund(u)r k. karlmannsnafn. Forliður nafnsins e.t.v. Ag-, sbr. Ögmundur, eða Á- < *an-, sbr. Áleif(u)r. Um viðlið sjá mundur.