Ástar fannst í 6 gagnasöfnum

ást -in ástar; ástir hann fékk ást á henni; með þeim tókust ástir; ástar|játning; ásta|bál

ást nafnorð kvenkyn

mikill kærleikur gagnvart annarri manneskju eða fyrirbæri

hún fann ástina á Ítalíu

ást hans var raunveruleg

hún hefur mikla ást á lífinu

ást í meinum

ást þar sem elskendur fá ekki að njótast


Fara í orðabók

ást no kvk
finna ástina
vera heppinn í ástum
vera óheppinn í ástum
vinna ástir <stúlkunnar>
kynnast ástinni
Sjá 12 orðasambönd á Íslensku orðaneti

ást kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skýring] Í almennum skilningi er ást áköf blíðukennd í garð tiltekinnar persónu, einnar eða fleiri. Watson telur ást ásamt ótta og bræði vera ígróin geðbrigði öðrum fremur
[enska] love

1 ást, †ó̢st kv. ‘kærleiki’; sbr. fær. ást, nno. åst, fe. ǣst, ēst ‘vinsemd, kærleikur, greiðasemi’, fhþ. anst ‘gleði, hylli, þakklæti’, gotn. ansts ‘ást’ (< *ansti-). Sjá unna (1), æsta og öfund. E.t.v. sk. gr. pros-ēné̄s ‘vinsamlegur’ eða gr. oníēmi (dór. onínāmi) ‘hjálpa, gleð’.


Ástar kv.ft. fno. staðarh.; sbr. nno. Åstan (Geitastrand) bæjarnafn. Í no. kemur og fyrir árh. Åsta og fjarðarheitið Åstfjorden (15. öld). M. Olsen (1924) hefur giskað á að nöfnin tengdust ást (1) og ættu við ljúfa, friðsæla staði, á, fjörð og landsvæði.