Áti fannst í 6 gagnasöfnum

át -ið áts át|frekja; át|frekur

át nafnorð hvorugkyn

það að éta

þeir gerðu hlé á átinu


Fara í orðabók

át no hvk
<lömbin> læra átið
<lömbin> komast upp á átið
<féð> herðir átið

afrán
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
samheiti át
[dæmi] Þótt hrygningarstofninn framleiði nýliðunina er ljóst að stofnhlutar geta haft neikvæð áhrif á nýliðun, með samkeppni eða afráni. Líffræðilíkönin lýsa viðgangi stofnanna og áhrifum áts þorsksins á þá.
[enska] predation

neysla
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
samheiti át
[enska] ingestion

æting kv
[Læknisfræði]
samheiti át, -áta, tæring
[enska] corrosion

át h. ‘það að eta, matarveisla’; sbr. fær. át, nno. og sæ. máll. åt, fe. ǣt, fhþ. āz (s.m.), sbr. gotn. useta ‘jata’, afetja ‘átvagl’, lat. in-edia ‘fasta, hungursneyð’, fi. ādyá- ‘ætur’, fsl. jadĭ ‘matur’. Sk. áta ‘matur,…’, éta, ætur, etja (2).


Áti k. † nafn á sækonungi og fornsagnakappa. Líkl. sk. át og éta og merkingin þá e.t.v. ‘átvagl’ eða ‘mötunautur’.