Ávaldr fannst í 1 gagnasafni

Ávaldi k. karlmannsnafn, einnig Ávaldr k., sbr. nno. Åvald. Forliður nafnsins Á- e.t.v. < *Ag-, sbr. Ögvaldr. Tengsl við Á- < *An-, sbr. Áleif(u)r, koma þó til greina.