ábendingaforvörn fannst í 1 gagnasafni

ábendingaforvörn kv
[Læknisfræði]
samheiti forvörn vegna ábendinga
[skilgreining] Fyrirbyggjandi aðgerðir, skipulag eða ráðstafanir sem ætlaðar eru einstaklingum sem komnir eru með einkenni tilgreinds sjúkdóms eða heilbrigðisvanda.
[enska] indicated prevention