áfa fannst í 4 gagnasöfnum

áfir -nar áfa

áfir nafnorð kvenkyn fleirtala

lögurinn sem verður eftir þegar rjómi er strokkaður, áður nýttur til drykkjar og í ýmsan mjólkurmat


Fara í orðabók

áfa kv., merking ekki fullljós, en líkl. ‘fjandskapur, mein’, sbr. físl. io̢ll ok ó̢fu / fœrik ása sonum (Lokas.). Sumir telja að áfa sé í ætt við lo. æfur og ófa kv., en stofnsérhljóðið, germ. *, er annars óþekkt í þeirri orðsift. Aðrir ætla að ó̢fu (í Lokas.) sé eiginl. s.o. og áfá og þá < *ó̢fo < *áfó̢. Enn aðrir tengja orðið við vofa kv.; lítt sennilegt; áfa er stakorð og ritháttur ekki öruggur, e.t.v. stendur ó̢fu fyrir ófu og orðið þá s.o. og ófa og tengt lo. æfur. Allt óvíst.


áfir kv.ft. (17. öld) ‘vökvinn sem eftir verður þegar smjör er strokkað’. Uppruni óljós, en e.t.v. sama orð og físl. afr h. (s.þ.), eiginl. ‘eftirstöðvar’. Vandskýrð er breyting stofnsérhljóðs (a > á) og endingar (-(u)r > -ir) (en *av- e.t.v. > *au(v)-, en -(u)r í end. > -ur og u-ið í endingunni svo orðið i við frálögun).