áfyllingarbúnaður fannst í 1 gagnasafni

áfyllingarbúnaður
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Áfyllingarbúnaður er aðstaða og búnaður á birgðastöð til að fylla bensín á flutningsgeyma. Í áfyllingarbúnaði fyrir tankbifreiðar geta verið eitt eða fleiri áfyllingarplön.