ágæta fannst í 5 gagnasöfnum

ágætur -gæt; -gætt STIGB -ari, -astur

ágæta atviksorð/atviksliður
gamaldags

til áherslu: mjög (í jákvæðum skilningi)

söngur kórsins tókst ágæta vel


Fara í orðabók

ágætur lýsingarorð

nokkuð góður, góður

presturinn er ágætur maður

hún er ágætur kennari

veðrið var ágætt alla leiðina norður

hún fékk ágætar einkunnir í prófunum

það er ágætt að <þú komst>


Fara í orðabók

ágætur l. ‘frægur, prýðilegur, fyrirtaks-’; sbr. nno. ågjeten, e.t.v. dregið af forskeyttri so. *angetan ‘geta um, minnast á’, sbr. fe. ongietan ‘fregna, henda reiður á’, sem gæti raunar haft forskeytið and-, en and- og an(a)- falla saman í fe. (> on-). Upphafl. merking lo. ágætur er ‘víðkunnur, frægur’. Sjá geta. Af ágætur er leitt no. ágæti h. ‘frægð,…’, sbr. fær. ágiti h. (s.m.).