áhættufjárfesting fannst í 3 gagnasöfnum

áhættufjárfesting
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtæki eða annars konar fyrirtæki þar sem rekstraráhætta er veruleg.
[skýring] Sem dæmi um á. má nefna a) sprotafjárfestingar og b) upphafsrekstrarfjárfestingar.