áhættumat fannst í 4 gagnasöfnum

áhættumat Hvorugkynsnafnorð, tölvuorð

Orðið mat getur farið illa í fleirtölu. Í stað t.d. „þrjú möt“ má segja: þrenns konar mat, þrennt mat, þrjár matsskýrslur, mat var gert þrisvar, fasteignin var metin þrisvar o.fl. Orðið mat er til í mörgum samsetningum, t.d. áhættumat, brunabótamat, fasteignamat, gæðamat, hættumat, skilamat.

Lesa grein í málfarsbanka

áhættumat
[Endurskoðun]
[enska] risk assessment

áhættumat hk
[Hagfræði]
[enska] risk assessment

áhættumat
[Landafræði] (5.0)
[enska] risk assessment

áhættumat
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Áhættumat er úttekt á hugsanlegum afleiðingum fyrir heilsu manna, annarra lífvera og umhverfi vegna losunar og sleppingar erfðabreyttra lífvera, svo og vöru sem hefur erfðabreyttar lífverur að geyma.

áhættumat
[Raftækniorðasafn]
[þýska] Risikobeurteilung,
[enska] risk assessment

áhættumat hk
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Mat á áhættu, venjulega byggt á áhættugreiningu.
[enska] risk assessment