áhættusamur fannst í 4 gagnasöfnum

áhættusamur -söm; -samt STIGB -ari, -astur

áhættusamur lýsingarorð

sem hefur hættu eða áhættu í för með sér

áhættusamar fjárfestingar

ferðin var erfið og áhættusöm

það er áhættusamt að <aka á miklum hraða>


Fara í orðabók