áhættusvæði fannst í 2 gagnasöfnum

áhættusvæði
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Landsvæði sem skipta máli fyrir iðgjaldaákvörðun vátryggingafélaga, í sumum tilvikum.
[skýring] Við ákvörðun iðgjalda vegna ábyrgðartrygginga bifreiða til einkaafnota er landinu skipt í þrjú á. Iðgjald er hærra á þéttbýlli áhættusvæðum en hinu strjálbýlasta.