ákærandi fannst í 6 gagnasöfnum

ákæra Sagnorð, þátíð ákærði

ákærandi Karlkynsnafnorð

ákæra 1 -n -kæru; -kærur, ef. ft. -kær(n)a ákæru|atriði; ákæru|skjal

ákæra 2 -kærði, -kært hann ákærði manninn

ákærandi -nn -kæranda; -kærendur

ákæra nafnorð kvenkyn lögfræði

formleg ásökun, kæra, um brot á lögum

ákæra á hendur <honum>

ákæra um <þjófnað>

birta ákæru

leggja fram ákæru


Fara í orðabók

ákæra sagnorð

fallstjórn: þolfall

lögfræði

ásaka (e-m) formlega um brot á lögum

hún er ákærð fyrir fíkniefnasmygl

hann hefur verið ákærður fyrir morð


Fara í orðabók

ákærandi nafnorð karlkyn lögfræði

sá eða sú sem ákærir e-n fyrir dómi


Fara í orðabók

ákæra no kvk
leggja fram ákæru

ákærandi no kk

Rétt er með farið að segja ákæra einhvern fyrir eitthvað. Hún ákærði hann fyrir þjófnað.

Lesa grein í málfarsbanka

ákæra
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[enska] charge

ákærandi
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[enska] accuser

ákæra
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sóknarskjal í sakamáli á sama hátt og stefna er í einkamáli.
[skýring] Á. er gefin út af saksóknara.

ákæra
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það að gefa út ákæru á hendur e- m, höfða sakamál gegn e-m.

ákærandi
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Handhafi ákæruvalds, þ.e. sá sem hefur heimild til þess að höfða sakamál með útgáfu ákæru.

ákærandi
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Málflytjandi, þ.e. sá sem flytur sakamál af hálfu ríkisvaldsins.
[skýring] Sjá saksóknari.