ákoma fannst í 4 gagnasöfnum

ákoma -n -komu; -komur, ef. ft. -komna ákomu|legur

ákoma no kvk (lífsreynsla, uppákoma)
ákoma no kvk (meiðsli/hrúður á hörundi)
ákoma no kvk (rigning, rigningarskúr)

ákoma
[Landafræði] (1.5)
samheiti söfnun
[skilgreining] það magn snævar sem bætist á ákomusvæði jökuls á ákveðinni tímaeiningu
[enska] accumulation

söfnun
[Veðurorð]
samheiti ákoma
[enska] accumulation

ákoma kv
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Villa sem verður til þegar skrifað er á eða lesið af segulmiðli og lýsir sér í því að lesinn er tvíundastafur sem ekki var skráður.
[skýring] Ákomur stafa venjulega af göllum eða örðum á yfirborði segulmiðilsins.
[enska] drop-in

ákoma
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sár, meiðsli, sbr. Jónsbók.