ákvæðisorð fannst í 5 gagnasöfnum

ákvæðisorð -ið -orðs; -orð

ákvæðisorð nafnorð hvorugkyn málfræði

orð sem stendur með aðalorði, segir nánar frá e-u einkenni þess og sambeygist því venjulega, t.d. 'hann fær *mjög langan* matartíma', 'hún á ekki *þennan* hund'


Fara í orðabók

ákvæðisorð hk
[Málfræði]
samheiti ákvæði, lýsandi
[skilgreining] Orð sem stendur með öðru orði og kveður nánar á um einkenni þess sem það á við eða segir nánar til um við hvað er átt.
[dæmi] Sigrún keypti gulan bíl. Stefanía á þennan hund. Hver setti þetta [ofsalega ljóta] hárband í töskuna mína?
[enska] modifier