ákvörðunarvald fannst í 5 gagnasöfnum

ákvörðunarvald -ið -valds

ákvörðunarvald nafnorð hvorugkyn

vald til að taka ákvörðun

aðalfundur fer með æðsta ákvörðunarvald flokknum


Fara í orðabók

ákvörðunarvald hk
[Tómstundafræði]
[skilgreining] Réttur stjórnar skipulagsheildar til að hafa endanleg áhrif á tilhögun mála eða ákvarðana.
[skýring] Yfirleitt eru settar takmarkanir á að starfsmenn fari með ákvörðunarvald innan félags, t.d. með takmörkun þeirra á þátttöku á aðalfundi, setu í fulltrúaráði og stjórn.
[dæmi] Stjórn samtaka fer með ákvörðunarvald og tekur ákvarðanir um stærri mál samtakanna, mótar framtíðarsýn, stefnu og samþykkir fjárhagsáætlanir.
[enska] governance

ákvörðunarvald
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Vald til að taka bindandi ákvarðanir, hvort sem er á sviði stjórnsýslu eða á víðari vettvangi.