ákvarða fannst í 5 gagnasöfnum

ákvarða Sagnorð, þátíð ákvarðaði

ákvarða -kvarðaði, -kvarðað

ákvarða sagnorð

fallstjórn: þolfall

ákveða (e-ð), segja til um (e-ð)

sveitarstjórnin ákvarðar gjaldtöku vegna jarðganganna

erfðir ákvarða háralit barnsins


Fara í orðabók

reikna út
[Eðlisfræði]
samheiti ákvarða, finna
[enska] evaluate

ákvarða
[Fundarorðasafn (norrænt)]
[norskt bókmál] fastsette,
[sænska] stadga,
[danska] foreskrive,
[finnska] määrätä,
[færeyska] áseta,
[grænlenska] aalajangiuppaa,
[nýnorska] fastsetje

stofnsetja so
[Stjórnmálafræði]
samheiti ákvarða, ákveða, koma á, koma á fót, setja á stofn, staðfesta, stofna, útbúa
[enska] establish

virða
[Raftækniorðasafn]
samheiti ákvarða
[sænska] utvärdera,
[þýska] auswerten,
[enska] evaluate

1 kvarði k. ‘mælistika, alinmál’; sbr. fær. kvarði, nno. kvarde ‘borði; brydding eða líning á klæðum,…’, sæ. máll. kvard ‘breiður faldur, brydding’, jó. kore, gd. kvorde ‘háls- eða handlíning’. To. komið úr mlþ. quarder, querder ‘brún, borði, umgerð,…’. Upphafl. merk. ‘háls, hálskragi > borði > mælisnúra’. Sbr. mhþ. querdar (nhþ. köder) ‘agn’, rótskylt kverk. Af kvarði er leidd so. kvarða ‘staðla’, ákvarða ‘ákveða’, sbr. fær. kvarða, nno. kvar(d)a ‘brydda, falda,…’.