ákveðið fannst í 6 gagnasöfnum

ákveða Sagnorð, þátíð ákvað

ákveðinn Lýsingarorð

ákveða 1 -n -kveðu; -kveður, ef. ft. -kveðna

ákveða 2 -kvað, -kváðum, -kveðið þótt við ákveðum/-kvæðum að fara

ákveðinn -kveðin; -kveðið STIGB -nari, -nastur

ákveða sagnorð

fallstjórn: þolfall

segjast ætla að gera (e-ð), festa (e-ð) með sjálfum sér

hún ákvað að skrifa litla grein

þau ákváðu að flytja úr landi

stjórnvöld hafa ákveðið að lækka skattana

hann ákveður flesta hluti í fyrirtækinu

ákveða sig

taka ákvörðun


Fara í orðabók

ákveðið atviksorð/atviksliður

af ákveðni

hún barði ákveðið á hurðina


Fara í orðabók

ákveðinn lýsingarorð

sem sýnir festu, einbeittan vilja

hún er mjög ákveðin kona


Sjá 2 merkingar í orðabók

ákveðið ao

ákveðinn lo (einbeittur, fastur fyrir)
ákveðinn lo (sérstakur, ákvarðaður)

Rétt er að segja stór (mikill, lítill, ákveðinn o.s.frv.) hluti af einhverju en ekki „stór hlutur af einhverju“.

Lesa grein í málfarsbanka


Rétt er með farið að segja vera ákveðinn í að gera eitthvað (ekki „vera ákveðinn með að gera eitthvað“). Hún er ákveðin í að drífa sig í skóla í haust.

Lesa grein í málfarsbanka

ákveða
[Eðlisfræði]
[enska] determinant

ákveða so
[Hagfræði]
[enska] decide

ákveða kv
[Hagfræði] (í stærðfræði)
[enska] determinant

ákveðinn lo
[Málfræði]
[skilgreining] Ákveðni er málfræðilegt hugtak sem varðar fleiri en einn orðflokk. Í íslensku eru t.d. ákveðinn greinir og nafnorð sem eru með ákveðnum greini kölluð ÁKVEÐIN.
[dæmi] Dæmi (ákveðin nafnorð feitletruð): Kýrin stökk yfir tunglið þótt kýr séu yfirleitt þungar.
[enska] definite

tilgreina so
[Stjórnmálafræði]
samheiti ákveða, mæla fyrir um
[enska] specify

stofnsetja so
[Stjórnmálafræði]
samheiti ákvarða, ákveða, koma á, koma á fót, setja á stofn, staðfesta, stofna, útbúa
[enska] establish