álþrykk fannst í 1 gagnasafni

álþrykk
[Myndlist]
samheiti álplötuþrykk
[skilgreining] aðferð við gerð steinþrykks þar sem mynd er rist með stikli í álplötu í stað kalksteins. Afþrykkið nefnist einnig á
[danska] algrafi,
[enska] algraph

álþrykk hk
[Upplýsingafræði]
samheiti prentun af álplötu
[enska] print from an aluminium plate,
[hollenska] algrafi,
[þýska] Aluminiumdruck,
[danska] algrafi,
[sænska] algrafi,
[franska] aluminographie,
[norskt bókmál] algrafi