álagning fannst í 6 gagnasöfnum

álagning -in -lagningar álagningar|hvarf

álagning nafnorð kvenkyn

það að hækka verð vöru á einstökum stigum verslunar

í flestum búðum er töluverð álagning á vörunar


Sjá 2 merkingar í orðabók

álagning no kvk (hækkun á gjaldi/verði)
álagning no kvk (e-ð er lagt á e-ð)

Orðið álagning er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.
Athuga sérstaklega að eignarfallið er álagningar en ekki „álagningu“
og eignarfall með greini er álagningarinnar en ekki „álagningunnar“.

Lesa grein í málfarsbanka


Rétt er að gera greinarmun á orðunum álagning og álögur í sambandi við opinber gjöld. Orðið álagning merkir: það að leggja á. Álagning skatta, álagning útsvars, álagning opinberra gjalda. Orðið álögur merkir einfaldlega: opinber gjöld. Það er því rétt að hafa í huga að það er ekki álagningin sjálf sem gjaldfellur heldur álögurnar.

Lesa grein í málfarsbanka

álagningarhvarf hk
[Efnafræði]
samheiti álagning
[skilgreining] efnahvarf þar sem atóm bætast á ómettaða sameind;
[dæmi] t.d. þegar bróm hvarfast við etýlen eða hersla á fjölómettaðri fiskifitu.

álagning kv
[Hagfræði]
[enska] markup

vikmörk hk
[Stjórnmálafræði]
samheiti álagning, trygging, vaxtaálag
[enska] margin

álagning
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það að leggja á skatta, útsvar eða önnur opinber gjöld samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um skattstofn.