álagningarseðill fannst í 3 gagnasöfnum

álagningarseðill nafnorð karlkyn

árlegt yfirlit frá skattayfirvöldum sem sýnir hvað maður á að borga í skatta á árinu, hvað maður er þegar búinn að borga í staðgreiðslu og hvað maður skuldar eða á inni hjá skattinum


Fara í orðabók

álagningarseðill
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Árlegt yfirlit frá skattyfirvöldum sem sýnir fjárhæð álagðra skatta auk skattskuldar eða endurgreiðslufjárhæðar að teknu tilliti til greiddrar staðgreiðslu.