álagningarskrá fannst í 3 gagnasöfnum

álagningarskrá
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Skrá sem skattstjórar semja og leggja fram fyrir hvert sveitarfélag í umdæminu til sýnis þegar þeir hafa lokið álagningu á skattaðila, eigi síðar en 15 dögum fyrir lok kærufrests.
[skýring] Í á. skal tilgreina þá skatta sem á hvern gjaldanda hafa verið lagðir, sbr. 98. gr. laga 90/2003 um tekjuskatt.