álagsstuðull fannst í 2 gagnasöfnum

álagsstuðull kk
[Flugorð]
[skilgreining] Hlutfall heildarálags á loftfar í tiltekna stefnu, oftast eftir lóðás, og heildarþyngdar þess.
[skýring] Álagið getur stafað af lofthreyfikröftum, þyngdarafli, gagntaki jarðar eða sameiningu þessara krafta.
[enska] load factor