álas fannst í 4 gagnasöfnum

álas
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Áminning, ámæli.

álas h. ‘ámæli’; álasa s. (16. öld) ‘ámæla, átelja’. Uppruni óviss og engar samsvaranir í grannmálum ‒ og óvíst hvort upphaflegra er no. eða so. Hugsanleg eru tengsl við so. að lesa og álas þá s.s. yfirlestur. Síður sk. lasinn.