álfabrenna fannst í 5 gagnasöfnum

álfabrenna -n -brennu; -brennur, ef. ft. -brenna

álfabrenna nafnorð kvenkyn

skemmtun með bálkesti á gamlárskvöld eða þrettándanum þar sem mæta álfadrottning og álfakóngur


Fara í orðabók

Merkingarvensl milli liða í samsettum orðum eru mjög frjálsleg í íslensku. Orðið álfabrenna merkir t.d. ekki að álfar séu brenndir enda þótt orðið bókabrenna sé haft um það þegar bækur eru brenndar.

Lesa grein í málfarsbanka