álfabruni fannst í 3 gagnasöfnum

álfabruni -nn -bruna

áblástur k. (17. öld) ‘það að blása á; innblástur (sbr. so. blása á); smáútbrot eða frunsa (einkum á vörum); skemmd, ákoma’; í merk. ‘frunsa’ e.t.v. < *álfblástur, sbr. nno. alvgust, alveld og elveblåst og ísl. álfabruni um ýmisk. húðkvilla og þá trú að þar kæmu til áhrif álfa; l-ið í fyrri lið orðsins kann að hafa fallið burt fyrir hljóðfirringu, þ.e. vegna áhrifa l-sins í síðari lið þess, *álfblástur > á(f)blástur.