álft fannst í 5 gagnasöfnum

álft -in álftar; álftir álftar|hreiður; álfta|ver

álft nafnorð kvenkyn

stærsti varpfugl Íslands, alhvítur og auðþekktur á löngum hálsi


Fara í orðabók

álft, †o̢lpt, †elptr kv. ‘svanur’; sbr. fær. okn (?), fe. aelbitu, ilfetu, fhþ. albiz, elbiz (s.m.); (í holl. er elft fiskheiti (hvítingur) og þá vísast tekið mið af litnum). Orðið álft (< *alƀut-, *alƀit-, gamall samhljóðastofn) á sér samsvörun í rússn. ksl. lebedĭ (s.m.) < *lĭbedĭ, pól. łabe̢dź < *olbe̢dĭ, og á skylt við lat. albus ‘hvítur’ og e.t.v. ísl. elfa (1) (s.þ.).