áli fannst í 7 gagnasöfnum

ál Hvorugkynsnafnorð

ála Sagnorð, þátíð álaði

áli Karlkynsnafnorð

ál -ið áls ál|bræðsla

ála 1 álaði, álað kornið álar

ála 2 hryssan er ála

ál nafnorð hvorugkyn

frumefnið Al, ljósgrár málmur


Fara í orðabók

ál no hvk
úrvinnsla á áli

ála lo
<fræið; byggið> álar

Eðlunarfús kýr er yxna, læða er breima, gylta gengur, er að ganga eða er ræða, tík er lóða, kindur og geitur eru blæsma og hryssur ála, álægja eða í látum.

Lesa grein í málfarsbanka

ál
[Eðlisfræði]
[enska] aluminium

ál hk
[Efnafræði]
samheiti alúminíum
[skilgreining] frumefni, sætistala 13, atómmassi 26,982, efnatákn Al, eðlismassi 2,70 g/ml, bræðslumark 660,4°C;
[skýring] tilheyrir hópi mjúkra málma, silfurhvítt, létt og sterkt, þrígilt í efnasamböndum.
[danska] aluminium,
[enska] aluminium ,
[franska] aluminium

ál
[Læknisfræði]
[skýring] Eitt frumefnanna.
[enska] aluminum

ál
[Landafræði] (1.2.a)
[skilgreining] ljósgrár málmur, léttur og harður og ryðgar ekki, algengasti málmur í jarðskorpunni; finnst aðeins í sambandi við önnur frumefni; fyrst einangrað 1827
[enska] aluminum

1 ál kv. † ‘leðurreim, (skinn)taug’; s.o. og ól kv. (s.þ.).


2 ál h. (nísl.) ‘sérstakur málmur’; ísl. ummyndun eða nýgervingur úr erl. orðinu aluminium. Sjá álm (1), alúmín og álún; aluminium er myndað af lat. alūmen ‘beiskt jarðsalt’, e.t.v. rótskylt öl h.


1 ála l. ⊙ ‘flónslegur; eðlunarfús (um hryssur)’; líkl. afbökun úr álæg, álægja (s.þ.), eiginl. styttingar- eða samdráttarmynd. Tæpast tengt sæ. máll. älas ‘leika sér, fíflast, narra’ og nno. æla ‘baksa við, eiga annríkt,…’.


2 ála s. ‘spíra; stálma (um kýr og hryssur)’; leitt af áll ‘frjóangi, spíra’ (s.þ.); sk. ál (1) og ól (1). Um merk. ‘stálma’ sjá snákur (2), stingl og strimill.


Áli k. karlmannsnafn. Líkl. < *analan-, sbr. gotn. *Anala (Hanale) og fhþ. Analo, sbr. og mhþ. enel ‘afi’ og nhþ. ahn ‘forfaðir’. Nafnið er vísast oft stuttnefni af heitum sem hófust á Á- < *An- eins og t.d. Áleif(u)r (Ólafur). Sjá Áki og Óli.


1 ól, †ál kv. ‘leðurreim,…’; sbr. fær. ál, nno. ôl, ôla, sæ. máll. ôl-reip, rump-ôl; < germ. *anhlō sk. öngull og angi, sbr. ál kv. og ála s. ‘spíra’ og áll, óll k. ‘gróðurangi, spíra’.