álitssögn fannst í 2 gagnasöfnum

álitssögn kv
[Málfræði]
[skilgreining] Sögn sem lýsir skoðun, trú, efa eða von um eitthvað án þess að gefið sé að viðkomandi yrðing sé sönn.
[dæmi] Jón trúir því að draugar séu til. María telur að Árni segi satt.
[enska] verb of propositional attitude