álmur fannst í 6 gagnasöfnum

álma Kvenkynsnafnorð

álmur Karlkynsnafnorð

álma -n álmu; álmur, ef. ft. álmna

álmur -inn álms; álmar álm|lús; álm|sýki

álma nafnorð kvenkyn

armur á stórri byggingu

kastalinn er með þrem álmum


Fara í orðabók

álmur nafnorð karlkyn

lauftré af ættkvíslinni Ulmus


Fara í orðabók

álmur kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
[skilgreining] lauftré af álmsætt, vex á norðurhveli jarðar;
[skýring] fræ, blöð og aldini notuð í salat
[norskt bókmál] alm,
[danska] elm,
[enska] English elm,
[finnska] jalava,
[franska] orme commun,
[latína] Ulmus procera,
[spænska] olmo,
[sænska] alm,
[ítalska] olmo,
[þýska] englische Ulme

álmur
[Nytjaviðir]
samheiti álmviður
[skilgreining] Nytjaviður. Gallalaus viður er verðmætur smíðaviður. Rysjan er hvítgul og mun lakari viður en kjarnviðurinn sem er ljósbrúnn, seigur, illkleyfur og eygður. Mjög endingargóður viður. Spónn úr álmrót er eftirsóttur og þykir sérlega fallegur.
[skýring] Hentugur í margs konar smíði innan- og utanhúss, t.d. í húsgögn, þiljur o.fl.
[danska] storbladet elm,
[enska] wych elm,
[finnska] vuorijalava,
[hollenska] ruwe iep,
[latína] Ulmus glabra,
[sænska] skogselm,
[þýska] Bergulme

álmur
[Nytjaviðir]
[danska] elm,
[enska] elm,
[finnska] jalavat,
[hollenska] iep,
[japanska] nire zoku,
[latína] Ulmus,
[sænska] alm,
[þýska] Ulme

álma kv
[Læknisfræði]
samheiti beinálma
[skilgreining] Útskagi frá meginhluta beins.
[latína] ramus,
[enska] ramus

álmur kk
[Plöntuheiti]
samheiti álmtré
[latína] Ulmus glabra,
[sænska] alm,
[norskt bókmál] alm,
[þýska] Berg-Ulme,
[danska] skovælm

greinilína
[Raftækniorðasafn]
samheiti álma
[sænska] påsticksledning,
[þýska] Abzweigleitung,
[enska] branch line

álma kv. (17. öld) ‘kvísl, grein, armur; angilja, beingaddur á fiskdálki’. Uppruni óviss; tæpast sk. álmur ‘álmtré’ og upphafleg merk. þá ‘álmviðargrein’. Líklegra er að orðið sé í ætt við fær. álm, álma, álmur ‘auga eða lykkja á öngli’ og sæ. máll. alma sej ‘skjóta öngum eða sprotum’ og þá e.t.v. sk. gr. álma ‘trjálundur’ og lat. almus ‘frjósamur (um akur)’, sbr. so. ala. (Tæpast í ætt við alin og öln, af ie. *el- ‘beygja’).


álmur, †almr k. ‘trjátegund, álmviður; bogi’; sbr. fær. álmur, almur, nno., sæ. alm (< *alma-), d. elm, fhþ. elm-(boum); sbr. fe. ulmtréow, þ. ulme < *ulma- (hljsk.); sbr. lat. ulmus < *l̥mo-s. Sk. (físl.) alri, elri, ölur (1) og jölstur (s.þ.). E.t.v. af ie. rót *el-, *ol- um brún- eða gulleitan lit, sbr. fhþ. elo ‘gulur, brúnleitur’.