álmviður fannst í 2 gagnasöfnum

álmur
[Nytjaviðir]
samheiti álmviður
[skilgreining] Nytjaviður. Gallalaus viður er verðmætur smíðaviður. Rysjan er hvítgul og mun lakari viður en kjarnviðurinn sem er ljósbrúnn, seigur, illkleyfur og eygður. Mjög endingargóður viður. Spónn úr álmrót er eftirsóttur og þykir sérlega fallegur.
[skýring] Hentugur í margs konar smíði innan- og utanhúss, t.d. í húsgögn, þiljur o.fl.
[danska] storbladet elm,
[enska] wych elm,
[finnska] vuorijalava,
[hollenska] ruwe iep,
[latína] Ulmus glabra,
[sænska] skogselm,
[þýska] Bergulme