álpast fannst í 4 gagnasöfnum

álpa Sagnorð, þátíð álpaði

álpast álpaðist, álpast ég álpaðist til þess

álpast sagnorð

fara eitthvert án fyrirhyggju, flana

hann álpaðist inn á krá í miðbænum

af hverju varstu að álpast inn í skóginn?


Fara í orðabók

álpast s. ‘ana, flana (í óforsjálni)’; †alpan kv. ‘gapaskapur, flónska’; álpa s. ‘arka (þungum skrefum)’ í fornum rímum. Orðið virðist ekki eiga sér samsvörun í skyldum málum nema þá e.t.v. í jó. alpe ‘ganga eða vaða í þungu færi’. Uppruni óljós, hugsanlega rótskylt gr. eláō ‘rek’, arm. elanem ‘geng upp, kem’; sbr. elja ‘dugur’ og elta s. Af álpa s. er leitt no. álpi k. ‘flón’ og ao. álpa(ra)lega.