ámuna fannst í 6 gagnasöfnum

áma -n ámu; ámur, ef. ft. ámna ámu|bjór; ámu|fjöldi

áma nafnorð kvenkyn

stór (tré)tunna, einkum fyrir vín eða bjór

vínið er haft á stórum ámum í 12 mánuði


Fara í orðabók

áma no kvk
<þetta> er eins og krækiber í ámu
<þetta> er ekki nema krækiber í ámu
vera eins og krækiber í ámu
vera eins og ber í ámu

heimakoma
[Læknisfræði]
samheiti áma, ámusótt
[enska] erysipelas

1 áma kv. ‘tröllkona’; sk. ámr l. ‘dökkur’ og Ámr (jötunheiti); eiginl. ‘hin dökkleita’, sbr. og tröllkonuheitið Ámgerður.


2 áma kv. (18. öld) ‘vesöl skepna, vesalingur’: kindaráma, drengáma, stelpuáma; ámulegur l. ‘vesaldarlegur’; ámast s. ‘bera sig aumlega’. Uppruni óljós; e.t.v. tengt áma (3) og nno. åme kv. ‘ormur, lirfa’.


3 áma, †ámusótt kv. ‘einsk. útbrotaveiki, heimakoma’; sbr. nno. åmesykja (s.m.), jó. ommeblæst, skán. åmblest ‘sýktur af ámu- eða lirfueitri’, sbr. nno. åme ‘lirfa, kálormur’, sæ. máll. åm(m)a, jó. omme ‘stór, loðin lirfa’; e.t.v. sk. lþ. amel, emel ‘kornmaðkur, blaðlús’, fe. emel, ymel ‘kálormur’. Skvt. þjóðtrúnni átti veikin að stafa frá tilteknum ormum eða lirfum. Sk. fe. ōme ‘útbrot, bólga’, ōm ‘ryð’ og þ. máll. ahm, ohm ‘korndrep; ámusótt’. Orðsift þessi er e.t.v. í ætt við ama (sbr. ertandi kláða sem veikinni fylgdi og nið og nag ormsins). Sjá ámumaðkur, áma (1--2) og ámr.


4 áma, †ama kv. ‘stór tunna’; sbr. fær. amma, nno. ame kv., d. ame. To. úr mlþ. âm(e) ‘mæliker’ < mlat. ama ‘vínáma’ < gr. ámē ‘vatnstunna’. Sjá öm.


5 áma kv. (19. öld) ‘veiki eða vesöld í hrossum af of miklu töðueldi’. Vísast s.o. og áma (3).


ámuna ao. ‘álíka’; ámunr l. † ‘áþekkur, svipaður’; e.t.v. leitt af *an-munan s. ‘minna á’ e.þ.u.l., sbr. fe. onmunan ‘meta, telja athugandi; minna á’; sjá áþekkur, áþokkað(u)r í svipaðri merk. Aðrir, t.d. H. Falk (1928a:347--348), telja orðið saman sett af munur ‘hugur, endurminning’ og fs. á.