ámunda fannst í 3 gagnasöfnum

Ámundi Ámunda Ámunda|dóttir; Ámunda|son

ámunda ao. (nísl.) ⊙ ‘álíka, ámóta’. Samsvörun vantar í skyldum grannmálum, en orðið er þó tæpast mjög ungt. Það er e.t.v. myndað af fs. á og mund h. ‘(tiltekinn) tími’, eiginl. ‘mat, hóf’, sbr. mundang; sbr. einnig ámóta sem vísast er myndað á svipaðan hátt, sbr. á móts við. Sjá ámynt.


Ámundi, Ámund(u)r k. karlmannsnafn. Forliður nafnsins e.t.v. Ag-, sbr. Ögmundur, eða Á- < *an-, sbr. Áleif(u)r. Um viðlið sjá mundur.