árla fannst í 4 gagnasöfnum

árla árla dags

árla atviksorð/atviksliður

snemma dags

árla dags

árla morguns


Fara í orðabók

4 ár h. ‘upphafstími, árdegi’: um morguninn í ár; ár ao. ‘snemma’. Sbr. nno. år, fær. ári (í morgin ári), fe. ǣr, fhþ. ēr, gotn. air ‘snemma’, sbr. ísl. árla (s.m.), sæ. arla, d. årle (s.m.). Sk. gr. ē̃ri ‘árla’, á̄ri-ston ‘árbítur’, fpers. (avest.) ayarǝ ‘dagur’. E.t.v. af ie. rót *ai- ‘brenna, lýsa’ í eimur (1), eisa (1) og eldur (s.þ.). Sbr. ennfremur morgunsár, í morgunsárið. Germ. *air(i) < ie. *ai̯eri eiginl. stf. af ie. *ai̯er- ‘dagur, dögun’.


árla ao. ‘snemma’. Sjá ár (4).