ársalr fannst í 1 gagnasafni

2 ársali, ársal(u)r k. † ‘rekkjutjöld’; e.t.v. to. ættað úr fr., dregið af borgarheitinu Arras í N.-Frakklandi; eiginl. ‘klæði eða vefnaður frá Arras’ (A. Bugge 1905:156). Aðrir (H. Falk 1916) telja orðið komið úr ffr. dorsal, dossale ‘bak, baktjald’ (upphafs-d-ið skilið sem forliður).