áslákur fannst í 3 gagnasöfnum

Áslákur Áslák, Ásláki, Ásláks Ásláks|dóttir; Ásláks|son

1 áslák(u)r k. † ‘hani’ (í Edduþulum). Uppruni óljós; e.t.v. dregið af ás ‘bjálki’ og lákur l. ‘slakur, linur’, eiginl. ‘sá sem húkir á hænsnaprikinu’; kannski jafnframt einsk. orðaleikur, sbr. pn. Áslákur.


2 Áslákur k. karlmannsnafn; af ás (1) og -lákur < *-leikr, sbr. Þorlákur.