ásvelging fannst í 2 gagnasöfnum

ásvelging
[Lyfjafræði - lyfjastofnun]
samheiti baksog
[enska] aspiration

ásvelging kv
[Læknisfræði]
[skilgreining] Það að draga aðskotaefni, s.s úr umhverfinu, efri hluta öndunarvegar eða meltingavegi, niður í neðri hluta öndunarvegar og lungu.
[enska] aspiration