ávisli fannst í 1 gagnasafni

auvisli, ausli, ávisli, usli k. ‘tjón, skaði’. Líklega < *afvirzli eða *afverzli < *aƀwerþisl-, *aƀwarðisl-, sbr. fe. æfwierdelsa, æfwyrdelsa ‘tjón, missir’, fhþ. wertisal ‘eyðilegging, glötun’ (líkl. af so. *aƀwerþan eða *aƀwarðian); sbr. verða s. ‘missa’ og gotn. fra-wairþan ‘spillast’, fra-wardjan ‘skemma’. Skvt. H. Falk (1928a:340) er auvisli af öðrum toga, sk. mhþ. awasel, awesel ‘hræ’. Lítt sennilegt.