ægilega fannst í 5 gagnasöfnum

ægilega Atviksorð, stigbreytt

ægilegur Lýsingarorð

ægilega

ægilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

ægilega atviksorð/atviksliður

til áherslu: mjög

það væri ægilega gott að fá kaffi núna


Fara í orðabók

ægilegur lýsingarorð

mikilúðlegur, ógnvænlegur

fyrir nokkrum árum varð ægilegur eldsvoði í miðbænum

þessi fimm bíla árekstur var ægileg sjón


Sjá 2 merkingar í orðabók

ægur, †œgr l. ‘hræðilegur, geigvænlegur,…’; sbr. nno. øg(j)en ‘skelfilegur, voldugur,…’; ægur < *ōgia-, sbr. ægilegur, †œgiligr l. ‘skelfilegur’, sbr. fær. øgiligur, øguligur og nno. øgjeleg (s.m.). Sjá ægir (1) og ægja (1), ægð, ægða(r)læti, æglyndur og ýg(u)r.