æva fannst í 6 gagnasöfnum

ævi -n ævi; ævir alla ævi; aldrei á ævi minni; ævi|atriði (sjá § 7.3.3 í Ritreglum)

ævi nafnorð kvenkyn

lífsskeið, lífsferill

eiga <illa> ævi (þar)

búa við slæmar aðstæður þar


Fara í orðabók

ævi no kvk
ævin er á enda
eyða ævinni <þannig>
um miðbik ævinnar
ævina út
á miðbiki ævinnar
Sjá 15 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Orðið lífaldur er óþörf þýðing á enska orðinu lifetime. Á íslensku er venjulega talað um ævi lifandi vera og endingartíma dauðra hluta.

Lesa grein í málfarsbanka


Ritað er ævi en ekki „æfi“.

Lesa grein í málfarsbanka

1 æva, †é̢va ao. † ‘aldrei, ekki’; líkl. ef.ft. af ævi (s.þ.); undanfarandi neitunarorð *ni fallið niður. Sjá ævagi.


2 æva-, †œva- áhersluforliður í orðum eins og ævaforn og viðliður í hvaðanæva, eiginl. ef.ft. af ævi (s.þ.).


ævi, †é̢vi kv. ‘tími; lífstíð, aldur; lífskjör,…’; sbr. fær. ævi kv. (< *aiwīn-), nno. æve kv. (k.), fsæ. äve h.ft. (s.m.), sæ. máll. äva kv. ‘stund,…’, fe. ǣ ‘líf’, ffrísn. ēwe, fhþ. ēwa ‘eilífð’, gotn. aiws ‘tími, eilífð’. Sbr. ennfremur lat. aevum ‘tímaskeið, eilífð’, gr. aió̄n (s.m.), fi. (skrt.) á̄yu- ‘líf, lífstíð’. Sjá æ (2), æva (1 og 2), ævagi, ævar (1), æverðlegur og ævinn.