íferðar fannst í 2 gagnasöfnum

íferð
[Læknisfræði]
[skilgreining] Það að vökvi, frumur eða efni þrengja sér í vefi eða frumur.
[enska] infiltration

íferð kv
[Ónæmisfræði]
[skilgreining] Far hvítfrumna úr blóði í vef
[enska] infiltration

íferð kv
[Læknisfræði]
[skilgreining] Það ferli þegar illkynja æxli eða frumur þess ráðast inn í vefi eða líffæri.
[latína] invasio,
[enska] invasion

íferð
[Lyfjafræði - lyfjastofnun]
samheiti íferðar
[enska] infiltration