ísmeygilega fannst í 4 gagnasöfnum

ísmeygilega

ísmeygilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

ísmeygilega atviksorð/atviksliður

á ísmeygilegan hátt

konan brosti og horfði ísmeygilega á mig


Fara í orðabók

ísmeygilegur lýsingarorð

sem virðist búa yfir e-u, sem segir ekki allt

hún brosti ísmeygilegu brosi


Fara í orðabók