óþægilega fannst í 3 gagnasöfnum

óþægilega

óþægilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

óþægilega atviksorð/atviksliður

á óþægilegan hátt

hún er óþægilega dofin í handleggnum

símhringingin var óþægilega hávær


Fara í orðabók

óþægilegur lýsingarorð

ekki þægilegur, sem veldur óþægindum

bréfið kom á óþægilegum tíma

hún er með óþægilegan verk í maganum

það er óþægilegt að <hafa ekki rafmagn>

það er óþægilegt að <þurfa að bíða og bíða>


Fara í orðabók