óþyrmilega fannst í 5 gagnasöfnum

óþyrmilega

óþyrmilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

óþyrmilega atviksorð/atviksliður

harðneskjulega, harkalega

hann hristi manninn óþyrmilega

hún barði óþyrmilega á hurðina


Fara í orðabók

óþyrmilegur lýsingarorð

harðneskjulegur, harður

óþyrmilegt olnbogaskot


Fara í orðabók

Rétt er að rita illyrmi, illyrmislegur, illyrmislega en ekki „illþyrmi“, „illþyrmislegur“, „illþyrmislega“ (sjálfsagt áhrif frá orðinu óþyrmilega).

Lesa grein í málfarsbanka

þyrma s. ‘vægja, hlífa, sýna mjúklæti og miskunn’; sbr. nno. tyrma ‘hlífa; spara sig; sætta sig við, láta sér nægja’; þyrma < *þurmian, sbr. þormur, *-þormur (s.þ.) sem e.t.v. er nafngert lo. < *þurma- ‘mjúkur, veikbyggður, viðkvæmur’. Upphafl. merk. þyrma væri þá ‘að fara mjúklega með’ e.þ.u.l. Önnur merk. virðist koma fram í óp. notkun so.: það þyrmir yfir e-n ‘e-r verður yfirkominn, agndofa, altekinn af sjúkdómi eða harmi,…’, þar sem tákngildið sýnist vera ‘að veikja, sundurkremja’ e.þ.h. Þessi munur gæti stafað af því að so. hefði verið notuð bæði sem áhrs. og áhrls., og gæti í fyrra tilvikinu hafa misst forskeyti, sbr. þyrma yfir. Af so. þyrma eru leidd no. þyrming kv. ‘hlífð’, -þyrmd kv. í sams. misþyrmd ‘misþyrming’, þyrmsl h.ft., þyrmslar (-ir, -ur) kv.ft. † ‘vægð, náin tengsl,…’ (< *þurmislō), sbr. og lo. óþyrmilegur ‘óvægilegur’ og no. óþyrmingur k. og óþyrmir k. ‘hörkutól, harðleikinn maður’. Sjá þormur og yfirþyrma; ath. tyrma og yfirtyrma.